19.10.2010 | 09:39
Landafræðiverkefni
Við í 6.bekk hohum verið að gera verkefni í power point. Við lásum bókina um Norðurlöndin og svo völdum við okkur land til að skrifa glærur um. Ég valdi Svíþjóð. Í byrjun gerðum við uppkast á blað sem var með srórar rúður fyrir glærurnar, við skrifuðum það sem við ætluðum að hafa á glærunum á blaðið svo fórum við í tölfur og skrifuðum eftir blaðinu. Ég breitti smá þegar ég birjaði í tölfum. Þetta var mjög skemmtilegt verkefni og ég vona að við gerum eitthvað eins og þetta aftur bráðum.
Svithjod
View more presentations from melkorkas2480.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í tungumálinu á glærunum þínum þá skrifaðirðu hvað heitir þú vitlaust. Maður á að skrifa Vad heter du en ekki hvad heter du. Ekki ílla meint, bara að láta þig vita til þess að þú gerir ekki sömu mistök aftur.
Kv Sunneva
Sunneva Roinesdóttir, 29.10.2010 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.